8.12.2019 | 18:06
Gott mál að grafa upp stærstu stjörnurnar.
Stærstu kvenstjörnurnar í íþróttasögu ljóma skært í hugum fólks, svo sem hinnar norsku skautadrottningu Sonju Heine, hollensku frjálsíþróttakonunnar Fanny Blankers-Koen, sem var skærasta nafn allra á Ólympíuleikunum í London 1948, hinnar rússnesku fimleikastjörnu Olgu Korbut á ÓL í Munchen 1972 og hinnar rúmensku fimlekastjörnu Nadiu Comanechi á Ólympíuleikum rúmum áratug síðar.
Þess vegna er það gott mál, þegar ljósi er varað á sannkallaða stórstjörnu, sem ukrainska fimleikakonan Larisa Latinina var fyrir sex áratugum.
Sigursælasta konan í sögu Ólympíuleikanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.