Að ylja sér við hvítu og fallegu aðventustemninguna.

Enn er rúmur sólarhringur þar til "eitt versta veður vetrarins" á að skella á. Sólheimaferð des 2019

Kannski er skást, áður en allt brestur á, að nóta lognið á undan storminum til þess að bregða upp nokkrum ljósmyndum af stilltu veðri og fólki á öðrum sunnudegi aðventunnar. 

Efsta myndin er tekin skammt frá Sólheimum i Grímsnesi með Hvítá og Hestfjall í baksýn. 

Miðmyndin, "Máninn hátt á himni skín," er tekin við Minni-Borg. Sólheimaferð des 2019 (2)

En neðsta myndin, sem ætlunin er að setja hér inn til að ylja sér fyrir óveðrið,  er tekin við á aðventumessu í kirkju Óháða safnarins í Reykjavík, síðar í kvöld.  Óháði söfnuðurinn Aðventa 


mbl.is Eitt versta veðrið í vændum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband