Skemmtilegur bíll međ breska fánann.

Bíllinn á myndinni, sem fylgir frétt á mbl.is um fögnuđ Brexit-sinna sem blandin er óvissu um ţađ, hvađ muni breytast, er skemmtilega valinn. isetta1

Ástćđurnar fyrir ţví geta veriđ afar margvíslegar, svo sem ţađ hvort ţetta geti veriđ táknum ţađ, ađ mjór sé mikils vísir, eđa ađ saga bílsins sé ekki beinlínis bresk, heldur ţvert á móti. Isetta

Hann heitir Isetta, var upphaflega ítölsk uppfinning og smíđ en varđ svo vinsćll, ađ BMW verksmiđjurnar fengu leyfi til ađ selja hann á síđari hluta sjötta áratugarins og fram yfir 1960. 

Bretar krćktu sér líka í leyfi og seldu sína útgáfu.  Ţetta er tveggja sćta örbíll međ 295 cc eins strokks loftkćldum fjórgengis vélhjólshreyfli. Gengiđ er inn og út úr bílnum ađ framan, já, ađ framan, eins og sést á myndinni, og ţađ eru engar dyr á hliđunum. 

Fyrir bragđiđ er hćgt ađ leggja honum ţversum viđ gangstétt og ganga beint upp á gangstéttina. 

Og af ţví ađ engar dyr eru á hliđunum, geta fjórir svona bílar veriđ ţversum í einu stćđi.  

Nú stendur yfir tilraun til ađ endurvekja ţessa hönnun á svipuđum rafknúnum bíl, sem heitir Microlino, nćr yfir 90 km hrađa og er međ meira en 100 km drćgni.  

Tafir hafa orđiđ á framleiđslu vegna deilna málaferla um framleiđslu nćr alveg eins bíls, sem ber heitiđ Carolino. 


mbl.is Brexit: Hvađ er breytt?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Áhugavert ađ ţetta skuli vera samevrópskur bíll!

Ţorsteinn Siglaugsson, 1.2.2020 kl. 19:05

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţetta var öndvegis farkostur sem ég keyrđi miki i međ nafna mínum Dóa Gísla sem átti svona bíl.Alveg ţrćlmagnađ apparat

Halldór Jónsson, 1.2.2020 kl. 21:24

3 identicon

Messerschmitt KR200 er nú flottari á sínum 3  hjólum

Grímur (IP-tala skráđ) 2.2.2020 kl. 02:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband