Stóra spurningin: Samkeppnistaða Íslands meðal landa heims eftir faraldur?

Ferðaþjónustan er lömuð, hótelin, veitingastaðirnir og allt annað tómt. En við eigum áfram öllu hótelin og aðrar eignir tengdar ferðaþjónustuni, þannig að ef sá dagur kæmi að engin hætta væri á farsótt og kórónuveirutímanum lokið, og nægt starfsfólk fæst, væri tæknilega hægt að byrja að nýju við að ná fyrri styrk. 

Þá er stóra spurningin, hver samkeppnistaða Íslands sem ferðamannalands verður. Vegna samdráttar á efnahagssviðinu verður fjarlægð landsins kannski dragbítur, en á hinn bóginn er það, sem við höfum helst að selja, upplifun, fámenni, víðerni og dreifbýli jákvæð og örvandi atriði.  


mbl.is Er ekkert að fara til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband