22.6.2020 | 07:20
"...Víði´að hlýða - og horfa til betri tíða!"
"...í einhug til sigurs allir nú
ætla Víði´að hlýða
og horfa til betri tíða.."
Þessar línur, sem Bjarni Atlason söngvari söng á facebook um síðustu páska gætu átt vel við hér á landi núna, þegar of mikið virðist hafa slaknað á viðbúnaði almennings í Ísrael vegna COVID-19, og önnur bylgja kórónuveirunnar í uppsiglingu þar.
Af slíku ættum við að geta lært.
Sigur í baráttunni vinnst ekki nema verið sé á tánum og ekki sofið á verðinum.
Önnur bylgja veirunnar í Ísrael | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.