Einrćđi međ ógn og ţrýsting á báđa bóga.

Senn fer ađ halla í ţrjá áratugi valda sama mannsins í Hvíta-Rússlandi. Ţađ er ansi langur tími á evrópskan mćlikvarđa og lang lengsti valdatími nokkurs leiđtoga í marga áratugi. 

Í Rússlandi ríkti Stalín í tćpa ţrjá áratugi og Frankó í 36 ár á Spáni.  

Stuđningur Pútíns viđ Lúkasjenko byggist á ţrýstingi hins síđarnefnda, ţví ađ Pútín á ađeins um tvo kosti ađ velja, ţar sem stuđningur viđ Lúkasjenko er ţekkt stćrđ, en stuđningur viđ einhverja er ferđ út í óvissuna. 

Ţetta veit hvít-rússneski einrćđisherrann og skákar í ţví skjólinu. Ţađ ríkir ţví ógnarsamband í báđar áttir viđ Pólland og Rússland, ţví ađ báđar ţessar ţjóđir eiga afar mikiđ undir ţví, hverjir fara međ völd í Hvíta-Rússlandi. 

Pólland er ekki í NATO ađ ástćđulausu, en viđ austurlandamćri Póllands gildir eindregin afstađa Rússa: Hingađ og ekki lengra.  

Hvađ Rússland varđar, eru línurnar svipađar og gagnvart Úkraínu. Rússar munu aldrei líđa ađ Hvíta-Rússland bindist böndum viđ ESB eđa NATO, skítt međ ţađ ţótt versta einrćđi í Evrópu ríki í Hvíta-Rússlandi. 


mbl.is Allt á suđupunkti í Hvíta-Rússlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband