Leið til að opna fyrir ferðalög hingað: Að komast af rauða listanum.

Það, að lægra smithlutfall hér á landi en varð í seinni bylgjunni síðsumars, sýnir gildi þess að nota sóttvarnaraðgerðir til þess að ná árangri í þessum efnum og komast af rauða listanum, sem aðrar þjóðir setja okkur á.  

Á sama tíma og þetta er nú að koma í ljós, hafa menn hamast gegn árangursríkum sóttvarnaraðgerðum og haldið því fram, að með því að slaka hressilega til, hefði ferðamannastraumurinn opnast.  


mbl.is Ísland væntanlega af rauða listanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hjartanlega til hamingju með daginn gamli vinur.

Kær kveðja

Leifur Hallgrímsson

Leifur Hallgrímsson (IP-tala skráð) 16.9.2020 kl. 09:58

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Svolítið seinheppinn með þessa færslu. Fréttir dagsins sýna nú einmitt hvernig veiran er vitanlega að smitast innanlands þótt landamærin séu lokuð.

Þorsteinn Siglaugsson, 16.9.2020 kl. 14:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband