Höfum við tíma fyrir að fást við nýja bylgju?

Bardaginn við kórónaveiruna hefur verið og verður tímakapphlaup.  Ekki bara við að fá bólefni til að nota heldur ekki síður til að fá ráðrúm til að viðhalda því hægt skánandi ástandi sem hér hefur verið svo að hægt sé að sigla inn í sumar með nógu góðu ástandi til þess að hægt verði að fá atvinnuvegina í gang og vinna bug á atvinnuleysinu. 

Ef ný bylgja byrjar að rísa og klukkunni þar með snúið til baka er óvíst hvort það verði tími til þess að vinna fyrst buga á henni og síðan að bólusetja nógu duglega. 

Þegar litið er til ófremdarástandsins í flestum öðrum löndum eru við enn í ótrúlega góðri stöðu, og því má ekki rasa um ráð fram og taka of mikla áhættu of snemma. 


mbl.is Helmingur íbúa lést úr Covid-19
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Það er útilokað að atvinnulífið fari í gang hér af neinu viti næsta sumar. Í það minnsta ekki ef sömu stefnu verður áfram fylgt. Auðvitað kemur ný bylgja. Það segir sig sjálft. Og ekki eru sóttólfarnir skynsamari nú en í haust þegar slakað var á innanlands og aðgerðir hertar á landamærum, með þeirri afleiðingu að smitum stórfjölgaði. "Ég heiti Þórólfur. Ég læri ekki af reynslunni."

Hin sjálfsagða og rökrétta leið fram á við er auðvitað sú að bólusetja viðkvæma hópa, fyrst "hið frábæra heilbrigðsstarfsfólk" ræður ekki við að vernda þá með öðru móti, og láta í kjölfarið af þessum idjótísku aðgerðum. Um leið og því hefur verið náð eru dánarlíkur af þessari veiru um það bil tíundi hlutinn af dánarlíkum inflúensu. En þegar sjúklegur og ástæðulaus ótti hefur grafið um sig svona lengi, og virðist ágerast stöðugt í öfugu hlutfalli við rökin fyrir honum, eru engar líkur á að sjálfsagðar og rökréttar leiðir verði farnar. Geðbilunin verður fyrst að ná toppi. Það gæti gerst næsta haust í fyrsta lagi.

Þorsteinn Siglaugsson, 8.1.2021 kl. 16:21

2 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Hvar skildu varðmenn fólksins vera?  

Er enginn sem vill verja fólkið?

Er enginn sem vill hjálpa læknunum sem fá ekki að gefa lyfin sem virka? 

Hvað erum við orðnir, hverslags menn erum við? 

þykjumst við ekki vita sannleikann? 

Jafnvel, gat forseti Bandaríkjanna ekki komið lækningunni til fólksins. 

Hann var niður níddur og reynt að koma honum úr embætti. 

Leggur Big Pharma helmingi meira fé í að stýra stjórnvöldum en olíuiðnaðurinn? 

Ef við gefum öllum sem koma til landsins og landsmönnum öllum sníkjudýra lyfin, væri ástandið þá mun betra? 

Indian Government is distrbiuting a home Covid Kit with Zinc, Doxycycline and Ivermectin.

000 

slóð

(Læknirinn grætur, fær ekki að lækna fólkið.Jg) koma gjörgæslu eru að deyja, næstum ómögulegt að lækna þá. Meðferð straks og einkenni sjást, er lykilatriði. (Jafnvel fá ekki veikina ef taka, paraside, sníkjudýralyfin strax. Til dæmis, Ivermectin, HCQ

23.12.2020 | 01:48 

slóð 

While the World is on a vaccine frenzy, the Indian Government is distrbiuting a home Covid Kit with Zinc, Doxycycline and Ivermectin. The cost $2.65 per person. Það eru 338,3 krónur íslenskar. Íslenska neðst.

3.1.2021 | 00:21

Egilsstaðir, 02.01.2021   Jónas Gunnlaugsson

Egilsstaðir, 10.01.2021   Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 10.1.2021 kl. 10:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband