Dagurinn lengist ekki á morgnana fyrst eftir sólstöđur - bara eftir hádegi.

Vetur konungur býr yfir ýmsum dyntum, sem skapa á stundum óvenjulegar ađstćđur eins og hafa veriđ undanfarna daga á Spáni. Sól 10 jan 2021

En sumir dyntirnir, sem virđast lítt skiljanlegir, er samt árleg fyrirbćri. 

Einn af ţeim er sú furđulega stađreynd, ađ fyrstu vikurnar eftir sólstöđur heldur sólin áfram ađ rísa á svipuđum tíma; en aftur á móti seinkar sólarlaginu um hálftíma. 

 

Lítum nánar á tölurnar í Almanaki Háskóla Íslands međ ljósmynd af sólinni í dag ţar sem sólin fór međ naumindum upp fyrir fjalliđ Trölladyngju:  

 

              21. DES        10. JAN        LENGD SÓLARGANGS. 

Sólris.       11:22          15:30          4:08 

Sólsetur.     11:05          16:07          5:02      

Sólarhćđ.       1,7 gráđur    3,3 gráđur

 

Samkvćmt ţessu lengist sólargangur ţessar ţrjár vikur um 54 mínútur. 

Hins vegar er lengingin furđu misjöfn, 17 mínútur á morgnana en 37 mínútur síđdegis. 

Og fyrstu vikuna eftir sólstöđur fćrist sólarupprisan EKKERT á međan sólin sígur hćgt og bítandi seinna og seinna og daginn lengir bara í ţá áttina. 

Ţađ er álitamál hvort sé dýrmćtara ađ hafa meiri birtu fyrir hádegi en eftir hádegi. 

Helstu rökin fyrir ţví ađ reyna ađ fá meiri birtu fyrir hádegi varđar nemendur í skólum landsins.  


mbl.is Stór hluti Spánar snćvi ţakinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţegar viđ Ómar vorum saman í MR,fórum viđ alsćlir í skólann á morgnana ţrátt fyrir ţessa stađreynd. Ef einhver hefi bent okkur á ţessa stađreynd hefđi engin látiđ hana á sig fá. Nú er allt breytt, illa fariđ međ ungdóminn sem ţjóist af............og ............og ekki má styggja unga fólki, framtíđ okkar lands.

Örn Johnson (IP-tala skráđ) 10.1.2021 kl. 23:49

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Sólin fer sínu fram sama hvađ mannfólkiđ ákveđur eđa smíđar kenningar um og er alveg sama ţó sumir viđurkenni ekki áhrif hennar.

Guđmundur Ásgeirsson, 11.1.2021 kl. 13:54

3 identicon

Og hvađ kemur ţessi fćrsla snjókomu og kulda á Spáni viđ? "Yo no comprendo".

El lado positivo (IP-tala skráđ) 11.1.2021 kl. 17:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband