Það ætti að vera hægt að leysa öryggismál í sóttvörnum í flugi á tækniöld.

Rétt eins og það hefur verið hægt með notkun ýtrustu tækni nútímans til þess að ná fram einstaklega miklu almennu öryggi í farþegaflugi, þá hlýtur einnig að vara hægt að bætta sóttvarnaöryggi við.

Hætt er við að einstaka farþegar reyni að svindla á því kerfi og því ætti að leggja mikla áherslu á að finna upp pottþétt kerfi sem tryggi að ekki berist smit í farþegafluginu sem heild. 


mbl.is Yfirvöld muni krefjast bólusetninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband