Sérkennilegt mat Íslendinga á mismunandi rafknúnum farartćkjum.

Ţegar tvćr verslanir hófu ađ selja mismunandi rafknúin hjól í fyrra, var hjá ţein báđum um ađ rćđa val fyrir kaupendur á milli mismuandi gerđa. 

Ţegar fylgst var međ sölunni í upphafi hjá öđru ţeirra, Húsamiđjunni, stóđ valiđ á milli ţess ađ kaupa annađ hvort rafskútur eđa kaupa rafknúiđ léttbifhjól, sem oft eru ranglega kölluđ vespur, ţví ađ Vespa er ađeins ein tegund af slíkum hjólum.  

Magnađ var ađ sjá misjafnt mat fólks á ţessum hjólum. 

Fólk ţyrptist um rafskúturnar en leit ekki viđ rafknúna léttbifhjólinu.   

Svipađ var uppi á teningnum í verslunum Elko. DSC00099

Ţar var hćgt ađ velja á svipađan hátt og í Húsasmiđjunni, en ţó á ţann veg, ađ um ţrjár mismunandi gerđir af svipađri stćrđ var velja hvađ varđandi rafknúnu léttbifhjólin hjá Elko; ein tegundin var međ vespulagi en hinar tvćr voru međ "retro"lagi og litu svipađ út og mótorhjól frá sjötta áratug síđustu aldar.  

En í meginatriđum var hegđun hugsanlegra kaupemda svipuđ hjá báđum ţessum seljandum. Rafskúturnar seldustu í margra ţúsunda tali en hins vegar margfalt fćrri rafknúin léttbifhjól. 

Og ţar kom annađ í ljós varđandi einstaklegan sérkennilegan smekk Íslendinga; "retro"hjólin seldust miklu betur heldur en vespulaga hjólin!

Ţegar lagst var í rannsóknarvinnu á ţessu og notagildi farartćkjanna, kon aldeilis kostuleg ástćđa í ljós:  Kaupendum "retro" hjólanna fannst ţau svo töff og flott, en gátu hins vegar ekki hugsađ sér ađ láta sjá sig á jafn barnalegu hjóli og rafvespunni, sem ţó er mun notadrýgri! Léttfeti viđ Gullfoss

Hún var meia ađ segja í augum ţessara viđmćlanda miklu barnalegri en hlaupahjólin!

Er ţađ ţveröfugt viđ ţađ sem gildir í borgum Evrópu ţar sem vespulaga léttbifhjól seljast svo vel, ađ ţau eru forsenda fyrir ţví ađ umferđin ţar fari ekki endanlega í algeran hnút. 

Kostur slíkra hjóla er líka sá, ađ á ţeim er mun betra skjól fyrir ökumann fyrir vindi og úrkomu og einnig mun meiri möguleikar á ađ hafa međ sér farangur. 

Á ódýrara ofannefnda "retro" hjólinu er hvorki hćgt ađ festa farangurskassa aftast á hjóliđ né hafa neitt farteski međ sér í auđa rýminu milli sćtis og stýris eins og til dćmis sést á gulum poka á hjólinu viđ Gullfoss, ţegar Gullni hringurinn var farinn á ţví síđastliđiđ haust.  


mbl.is 200-300 rafskútur á landsbyggđina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband