24,4 stig í 660 metra hćđ á Sauđárflugvelli í dag. "Hásumar".

Klukkan 16:00 í dag komst hitinn í 24,5 stig á Sauđárflugvelli á Brúarörćfum, sem er í 660 metra hćđ yfir sjávarmáli; 5 metrum meiri hćđ en tindur Vífilsfells. BISA, Sauđárflug-völlur, Jodel-vélar

Dagurinn var vel viđ hćfi til ţessa tiltćkis, ţví ađ 20. júlí er ađ međaltali hlýjasti dagur ársins og ađ ţví leyti frekar hásumar heldur en 20. júní ţegar sól er hćst á lofti. 

Ástćđan liggur í fyrirbrigđi, sem nefnist tregđa og lýsir sér til dćmis í ţví ađ hiti lofthjúpsins fylgir sólarganginum ekki beint eftir, ţví ađ ţađ tekur tíma fyrir hann ađ drekka í sig áhrif hita sólarinnar. 

Veđurmćlingastöđin međ heitinu "Brúarörćfi" er ađeins fjóra kílómetra frá vellinum og er í 750 metra hćđ.  Hćđarmunurinn, 90 metrar, ţýđir, ađ á ađgiska 0,4 stigum sé hlýrra niđri á vellinum, en einnig er völlurinn í örlitlu skjóli og sléttur og dökkleitur, ţannig, ađ hitamunurinn og veđurstöđinni gćti veriđ eitthvađ meiri en 0,4.    


mbl.is Stukku í Jöklu til ađ kćla sig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sjö og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband