Tiltölulega lítil skrúfuþota, mun minni en Fokkerinn var.

Eðlilegt er að einhverjum hnykki við þegar það fréttist að ríkisstjórnin leigi heilmikla farþegaþotu til að flytja sig til og frá Egilsstöðum. 450px-Sun-Air_Do-328

En i þessi Dornier-skrúfuþota er ekki þota og hvergi nærri af sömu stærð og þoturnar, sem notaðar eru í millilandafluginu, heldur meira að segja töluvert minni skrúfuþota en Fokker F50 var á sínum tíma og er til dæmis einu sæti mjórri, eins og á að sjást á meðfylgjandi mynd. EM_Vision_Air_DO328_(3108438070) 

Hvað afköst snertir vinnur hún þessa smæð upp að hluta með því að vera alveg einstaklega hraðfleyg með sína 30-33 farþega.  


mbl.is Ráðherrar fljúga til fundarins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Hrafn Gíslason

Svipuð stærð og minni vélar  flugfélagsins DHC Q200

Hallgrímur Hrafn Gíslason, 23.7.2021 kl. 19:56

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Leiðrétting; rétt svona: 

DHC Q200 eru um 20 prósent þyngri, 

fjögur sæti í hverri röð í stað þriggja 

fljúga 15 prósent hægar. 

Ómar Ragnarsson, 23.7.2021 kl. 21:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband