4.8.2021 | 18:43
Sumt er ekki á okkar valdi, til dæmis rauði liturinn.
Í júnílok var kannski full snemma fagnað fullnaðarsigri full í baráttunni við kórónaveiruna.
Það var skiljanlegt í ljósi skilgreininga á borð við "afnám allra takmarkana" og "Ísland eitt með grænan lit á Evrópukortinu", en núna, sex vikum síðar, er öldin önnur, Ísland að fara inn á rautt kort gagnvart útlöndum og rætt um að slaka ekki á takmörkunum.
Veirustríðið er og verður því í gangi áfram, jafnvel í tvö ár í viðbót, og margt af því sem við verður að etja, er þvi miður ekki á okkar valdi, enda eru aðildarþjóðir að hverju ferðalagi milli að minnsta kosti tvær.
Litakortið að missa marks vegna bólusetninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.