Vandinn vex og óvissan líka, meðal annars í stjórnmálum.

Íslenska heitið bólusetning dró nafn af veikinni, sem vaccination vann bug á í upphafi. Á eftir fylgdu sigrar við sjúkdómum, sem fram að því höfðu verið taldir óviðráðanlegir, svo sem mislingum og mænuveiki. 

Undralyfið penisilín sýndist liklegt að verða lokalausn á stríðinu við sýkingar. 

Þegar COVID-19 skall yfir heiminn var því eðlilegt að búist yrði við einföldum sigri yfir henni.  

En hvort tvegga reynist nú tálsýn að stórum hluta á öld harðnandi stríðs mannkyns við sýkla og veirur. 

Hingað til hefur stríðið við sykla og veirur ekki haft teljandi áhrif á stjórnmál heimsins en nú er líka hætta á því að þar verði líka breyting á. 

Við lifum á viðsjárverðum óvissutímum. 


mbl.is Óljóst hvernig útfæra á nýjar reglur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Mikið rétt Ómar.

En nú er svo komið að fólk veit ekki lengur

hverju á að trúa.

Örvunarsprauta nr.1 og hvað svo..??

Númer 2, 3, ....hversu margar..??

Ég held að enginn vilji standa í því á

6 mánaða fresti að láta sprauta sig.

Enginn ÖRVUN í því.

Sigurður Kristján Hjaltested, 7.8.2021 kl. 20:45

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Þessi efni eru ekki bóluefni. Bóluefni vernda fólk gagnvart því að sýkjast af sjúkdómi. Það gera þessi efni ósköp einfaldlega ekki.

Þorsteinn Siglaugsson, 7.8.2021 kl. 22:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband