Fyrir réttum 80 árum: "Snjór, krap og drulla tefja fyrir..."

Í bókinni "Dagleg atburđarás Seinni heimsstyrjaldarinnr" (Chronology of World War II) er stuttur texti fyrir laugardaginn 18. október 1941 sem er fyrirsögn ţessa pistils. 

Textinn knappi segir ekki mikiđ einn og sér, en felur ţó hvorki meira né minna í sér en ástćđuna fyrir mestu umskiptum í nokkru stríđi hernađarsögunnar, sem birtist innrásarher Adolfs Hitlers í upphafi orrustunnar um Moskvu. 

Í einstćđri sigurgöngu ţýska hersins allt frá innrás hans í Rínarlönd 1936 hafđi hann aldrei beđiđ ósigur í neinni orrustu, allt vestur til Atlantshafs, suđur til Miđjarđarhafs og Afríku og austur til Moskvu. 

17. október 1941 stóđu leikar ţannig í sókn ţýska hersins til sigurs í innrás hans í Sovétríkin, ađ hann hafđi alls umkringt, drepiđ og tekiđ höndum undir stjórn Guderians meira en milljón sovéska hermenn í tveimur orrustum, annars vegar orrustunni um Ukraínu og Kíev og hins vegar orrustunni um Vyazma-Bryansk á í hinni ofsafengnu skriđdrekasókn áleiđis til Mosvkvu. 

Síđari orrustan vannst eftir hálfs mánađar ţeysireiđ um hentugt landslag fyrir brynsveitir, og nú blasti viđ ađeins rúmlega hundrađ kílómetra endasprettur. 

En 18. október gerđist ţetta alveg óvćnt: "Snjór, krap og drulla."  

Skyndilega urđu alger ţáttaskil og langöflugasti og sigursćlasti her heims lamađist algerlega.

Nú kom sér illa ađ Hitler hafđi tafiđ sóknina til Moskvu samtals í sjö vikur međ ţví ađ láta herinn taka á sig risastóra króka, og í ljós kom ađ í stađ ţess ađ hafa fimmtán vikur, hafđi Guderian ađeins tvćr.  

Allur hernađur er háđur ađföngum og flutningum vista, eldsneytis og vopnabúnađar. 

Allt í einu skall rússneski vetur á, ţađ kólnađi hratt og tugţúsundir hermanna kól eđa ţeir frusu í hel, enda engan veginn klćddir fyrir vetrarhernađ. 

Ofsakuldinn stöđvađi skriđdrekana og ţađ var hvorki hćgt ađ koma ţeim í gang né halda ţeim gangandi ef ţađ tókst. 

Ofan á ţetta birtust skyhndilega tugţúsundir vel búinna hermanna Rússa, konnir beint eftir endilangri Síberíu frá landamćrunum viđ Japani. 

Ţrjú ţúsund spánnýrra T-34 skriđdreka birtust í fyrra sinn, en ţeir voru sérstaklega hannađir fyrir rússnesksar ađstćđur, til dćmis međ mun breiđari hljólabelti sem gáfu drekunum yfirburđa flot. 

5. desember voru fremstu hermenn Guderians komir í 19 kílómetra fjarlćgđ frá Kreml, en ţá skall á ný og ofsafengin gagnsókn Stalíns sem hrakti ţýska herinn á flótta á langri víglínu. 

Sigurvegarar orrustunnar um Moskvu urđu ţví Rússar og ţessi ţetta varđ fyrsta stórorrustan sem Ţjóđverjar töpuđu. 

Ađ vísu komust ţeir sumariđ eftir allt austur í Kákasus og tóku borgina Stalingrad ađ mestu í desember 1942, en eftir ţađ lá leiđ ţessa mikla hers á ţriđja ţúsund kílómetra á samfelldum flótta allt aftur til Berlínar.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband