Murphy bíður og endurtalningin er skásti kosturinn.

Strax í upphafi hins endemis talningamáls í Norðvesturkjördæmi blöstu við nokkrir kostir í því máli, sem allir voru slæmir, því að lögmál Murphys kveður meðal annars á um það að ef möguleiki sé á hinum verstu mistöku muni þau fyrr eða síðar verða. 

Hér á síðunni var frá upphafi gert ráð fyrir því að sá skásti af mörgum slæmum væri að láta tölurnar og niðurstöðurnar úr endurtalningunni standa. 

Murphys lögmálið hafði lett fram verst mögulegu stöðu í því formi, að hvað sem gert yrði, yrðu afleiðingarnar verstar og langvinnastar í einhverju öðru formi. 

Enginn veit hvað kemur út í endurkosningu og hún ein gæti orðið til þess að hrinda af stað stórri og langvinnri endurkosningabylgju um allt land.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Sævar Jónsson

Murphy var bjartsýnismaður Ómar.

Karl Sævar Jónsson, 22.11.2021 kl. 14:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband