5.2.2022 | 11:41
Daprir dagar. Hugurinn hjá aðstandendum og leitarfólki.
Nú eru dapurlegir dagar og í slysaöldu koma orð sálmaskáldsins um dauðans óvissa tíma upp í hugann.
Hugurinn er hjá vinum og vandafólki og þakkir séu þeim sem stóðu að einhverri umfangsmestu leit síðari ára.
![]() |
Flugvélin er fundin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.