Landið okkar ber kaldasta nafn í heimi. Við hverju er að búast?

Landið okkar heitir kaldasta nafni í heimi, svo að hvað er verið að kvarta?

Vegna þess að dýpsta lægðin að meðaltali á jörðinni er suðvestan við Ísland í janúar er landið auðvitað með mestu umhleypfingana og mesta meðalvindinn sem þekkist á hnettinum á þeim árstíma. 

Er þá enginn ljós blettur á þessu?  Jú, jú, og meira að segja nokkrir. 

Meðalhiti í janúar er svipaður og í New York í Bandaríkjunum eða í Ankara í Tyrklandi. 

Sumarmánuðirnir eru ekkert hlýrri í Færeyjum en hér, þótt Færeyjar liggi mun sunnar. 

En sumarmánuðirnir eru bjartari hér en í Færeyjum. 


mbl.is Tíst um veðrið: Búsetubrestur á þessu landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband