Sveindís Jane með orð kvöldsins: "...Við ætlum á HM!"

Landsleikurinn í kvöld var hluti af aðdraganda þess að íslenska landsliðið í knattspyrnu kæmist á MM. Sveindís Jane átti því orð kvöldsins í öllu svekkelsinu þegar hún sagði að loknum grátleg lokum leiksins við Holland: "..Við ætlum á HM" 

Það þýðir að í stað þess að aðdragandanum að HM sætinu lyki í kvöld, heldur hann áfram í umspili, sem framundan er. 

Svo einfalt er það.  


mbl.is Sárgrætilegt tap og Ísland í umspil
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband