Ekki má gleyma Maradona og Ungverjunum. .

Ekki má gleyma tveimur fyrirbrigðum í sögu knattspyrnunar þegar saga HM er ryfjuð upp líkt og gert var á ágætis samkomuninni "Lambalæri að hætti mömmu" í gær. 

Annað þeirra er Maradona og afrek hans 1986 þegar hann nánast vann heimsmeistaratitillinn upp á eigin spýtur fyrir þjóð sína og sýndi, að það er ekki alltaf markafjöldinn, sem skiptir öllu, heldur hvaÐa mörk voru skoruð, hvenær og hvernig. 

Hitt fyrirbrigðið var spurningin um það af hverju Englendingar, sem skópu knattspyrnuna upphaflega hafi aðeins einu sinni unnið heimsmeistartitilinn.  

Þær gnæfir hátt sú staðreynd, að árunum 1950 til 1956 endurskóp ungverska landsliðið knattspyrnuna með yfirburðum sínum, þar sem þeir meira að segja burstuðu Englendinga tvívegis. 


mbl.is Gjörsamlega sturluð tölfræði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband