1.12.2022 | 21:32
Setning kvöldsins? "Ég finn innilega til með þeim sem ekki kunna að meta fótbolta."
Æsilegir tveir knattspyrnuleikir á HM í kvöld voru þess eðlis, að Gunnar Birgisson, sem lýsti leik Þjóðverja og Costa Rica missti eftirfarandi út úr sér í öllum látunum: "Ég finn innilega til með þeim sem kunna ekki að meta fótbolta."
Lið Japana var ein helsta hetja kvöldsins eftir að hafa átt stærstan þátt í því að lið Þjóðverja verður að fara heim, og ekki síður fyrir að vinna bæði þá og Spánverja í leikjunum við þá.
![]() |
Japan og Spánn áfram - Þýskaland úr leik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.