Enn er úr óvenju miklu að moða.

Fyrir HM voru þeir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson taldir meðal allra bestu leikmanna heims og Ómar Ingi bestur allra leikmanna þýsku Bundesligunnar.  

Gísli Viktor Hallgrímsson var talinn bestur ungra markvarða.  

Þótt Ómar Ingi hafi orðið að hætta á HM vegna meiðsla er hann enn það ungur, að hann á að geta að komist aftur á toppinn og nú hafa þeir Elliði Snær Viðarsson og Bjarki Már Elísson bæst í þennan íslenska afburðahóp.  

Enn er því úr óvenju mörgum afburða handboltamönnum að moða til þess að ná langt á næstu stórmótum, en til þess þarf að lengja og skipuleggja undirbúningstímann betur og stilla hópinn allan upp á nýtt. 


mbl.is Elliði og Bjarki í hópi tíu bestu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband