Það nálgast að virðast þjóðaríþrótt að leggja bílum eins illa og mögulegt er. Til dæmis er það undra algengt að menn leggja undir tvö stæði samliggjandi stæði undir einn bíl.
Eitt sinn var sýnt á þessari síðu hvernig ófatlaðir lögðu frekar bíl sínum í stæði fyrir fatlaða fyrir framan bankaútíbú þótt venjuleg stæði fyndust nær bankanum.
Við Kauptún er algengt að nær allir bílarnir, sem standa á hleðslustæðum, séu alls ekki rafbílar.
Einnig má iðulega sjá fullfrískt fólk nýta sér fatlaðramerki í glugga bíla og leggja þeim í stæði fyrir fatlaða, þótt hinn fatlaði sé alls ekki í bílnum.
Hleðslustæðin misnotuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.