Á svipuđum tíma og Landsspítalinn og fleiri opinberar byggingar.

Sundhöllin í Reykjavík lćtur minna yfir sér en Landsspítalinn og fleiri opinberar byggingar sem reistar voru á uppgangstímum, sem voru endurómur af "the roaring twenties" ţar sem dćmalaus efnahagsuppgangur í Bandaríkjunum smitađi út frá sér víđa um lönd.

Hér á landi var ýmist byrjađ á eđa ákveđiđ ađ byggja fjđlmargar merkilegar opinberar byggingar og stofnanir og mannvirki, svo sem Landsspítalann, Ţjóđleikhúsiđ, Háskóla Íslands, Ríkisútvarpiđ, hérađsskólana, Hvítárbrú, auk ţess sem haldin var vegleg afmćlishátíđ Alţingis 1930.   

Ţótt Jónas frá Hriflu vćri ađeins dómsmálaráđherra í ríkisstjórn Framsóknarmanna 1927-1931, var hann sá ráđamađur sem mest beitti sér fyrir ţessum framkvćmdum öllum. 

Í upptalningunni hér ađ ofan, vantar mannvirki, sem ţar á heima, en ţađ er Sundhöllin í Reykjavík. 

Vonandi taka menn nú alvarlega skrif Ţrastar Ólafssonar um ţá merku byggingu og ţađ vandađa starf, sem ţarf ađ vinna til ađ varđveisla hennar og framtíđ verđi til ţess sóma, sem hún á skiliđ.  


mbl.is „Atlögu“ ađ Sundhöllinni var frestađ um sinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband