´"Íslensk náttúruvernd endar við fjöruna"?

Ofangreind setning hraut af vörum íslensks náttúruverndarmanns hér um árið þegar hann flutti erindi um stöðu íslenskrar náttúruverndar og fór yfir alþjóððlegu stöðuna í loftslagsmálum.  

Hann var með þessum orðum meðal annars að vísa til þess hve litla umfjöllun súrnun sjávar fær í hinni almennu umræðu, en einmitt sú staðreynd væri bæði óumdeilanleg og nærtæk fyrir þjóð eins og Íslendinga, sem hefði öldum saman átt tilveru sína lífríki hafsins að þakka. 

Síðan þessi ummæli féllu hefur lítil breyting orðið þar á, en fugladauðann við Ísland mætti skoða sem áminningu um þetta efni. 


mbl.is Hundruð lunda liggja dauð í fjörum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband