Aðalrök Bjarna Benediktssonar 1951 fyrir veru hers á Keflavíkurflugvelli.

Síðuhafa er enn í fersku minni frá umræðunni og deilunni um komu varnarliðsins 1951 hve mjög Bjarni Benediktsson heitinn hamraði á því, að hugsanlegur óvinur NATO myndi helst ráðast á garðinn þar sem hann væri lægstur en ekki þar sem hann væri hæstur. 

30. mars 1949 hafði það verið sérbókun Íslendinga varðandi aðild,  að Íslendingar væru herlaus þjóð og að hér yrði aldrei her á friðartímum. 


mbl.is Ísland má ekki vera veikasti hlekkurinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

En herinn kom og var nytsöm mjólkurkú fyrir marga óháð stjórnmálaskoðunum

Ef til vill er nú komið að nýrri kúvendingu
og formaður VG verði nú í sumar framkvæmdastjóri NATO

Grímur Kjartansson, 4.4.2024 kl. 15:51

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þeir hefðu átt að nýta þenna her betur.

Og vopna almenning.

Talibanar sigruðu USA... með engum her.

Ásgrímur Hartmannsson, 4.4.2024 kl. 17:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband