Hvað um rússnesku kafbátana nú?

Óstaðfestar en líklegar fréttir af umsvifum kjarnorkukafbáta við Ísland hafa heyrst. 

Eina þeirra má rekja til Kalda stríðsins. Eistlendingur hefur nýlega greint Íslendingi frá því að stærstum hluta herþjónustu sinnar hafi hann eytt sem sjóliði um borð í kjarnorkukafbáti sem var lengst af þeim herþjónusutíma á vakt og í viðbragðsstöðu nálægt Íslandi.  

Hefði hann einstaka sinnum séð til landsins og fundist lítið til eyðistranda þess.  

Eitt af hugsanlegum verkefnum bátsins hefði að sögn þessa Eistlendings getað orðið að skjóta kjarnorkusprengju á Keflavík. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband