Sama ástand í siglingum fyrir Ísal og var fyrir áratug?

Fyrir rúmum áratug var vitnað í viðtal við íslenskan skipstjóra á erlendu súrálsflutningaskipi,

sem sagði að eftir margra áratuga siglingu um þveran hnöttinn með súrál og ál fyrir álfyrirtækin, færi ekki aðeins góð og gömul tilfinning Íslendings þegar hann sigldi skipinu til fæðingarlandsins, heldur bættist við feginstillfinning vegna þess, að hér við land væri griðastaður fyrir þá skipstjórnendur, þar sem engar hömlur lægju á losun á skolvatni. 

Viðtalið við hinn reynda skipstjóra birtist í heimablaði starfsmanna Ísals, en nú eru liðin meira en tíu ár síðan það birtist án þess að séð verði að það hefði vakið hérlendis. 


mbl.is Banna mengandi búnað sem leyfður er á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband