15.5.2008 | 21:33
"Af hverju er okkur ekki sagt fra neinu?"
Thetta er algengasta spurningin sem eg hef fengid erlendis thegar eg syni myndir og tala um Island. I kvøld var eg i Jonshusi i Kaupmannahøfn med myndir og frodleik og flestir spurdu: "Af hverju høfum vid ekkert frett af neinu tvi i virkjanamalum a Islandi sem svo mikid er fjallad um a Islandi?. Vid fengum ad vita allt um Altadeiluna i Noregi vikum og manudum saman a sinum tima en ekkert um svipadar deilur heima um mun meiri verdmæti."
"Vid høfdum ekki hugmynd ad farin hefdi verid motmælaganga i Reykjavik med mannfjølda sem samsvaradi 200 thusund manna gøngu i Kaupmannahøfn."
Svona hefur thetta verid undanfarin ar. Thad er kannski vidar en i Kina sem othægilegar frettir berast ekki ut fyrir landsteinana.
Margir Bretar vita ekki að Ísland er í Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Í Kína stjórna kommúnistarnir því hvað berst af fréttum út fyrir landsteinana. Ertu að segja að íslensk stjórnvöld segi blaðamönnum hér hvað megi leka út héðan?
Gunnar Th. Gunnarsson, 15.5.2008 kl. 23:36
Íslendingar í Köben hafa greinilega engan áhuga á fréttum frá Íslandi, eða kunna ekki tökin á tækninni. Með nútíma búnaði ætti það ekki að fara framhjá neinum, sem hefur áhuga, hvað hefur verið að gerast hér á Austurlandi undanfarin misseri.
Það er hægt að tengjast öllum fréttamiðlum landsmanna um veraldarvefinn, þar með talið helstu landshluta blöðunum og m.a. á blogginu hér, sem hefur farið "hamförum" í þessum málaflokki og það hefði ekki átt að fara framhjá neinum.
Kveðja frá Austurlandi til íslensku baunanna, - en "sorry" allt of seint í rassin gripið fyrir ykkur í þessu máli.
Benedikt V. Warén, 15.5.2008 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.