31.1.2009 | 14:45
"Verður líklega..."
Hvað oft hafa þessi orð, "verður líklega" ekki heyrst undanfarna daga? Og alltaf brugðist. Heil vika liðin og allt "óraunhæft" að mati flokksins sem stjórnar ferðinni núna þótt hann þykist ekki hafa umboð kjósanda sinna til þess.a
P. S. klukkan 18:30 Nú er þetta líklega loks orðið að veruleika.
Stjórnin mynduð á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Framsókn vill spila frítt með.... og hafa jokerinn á hendi.
Auðvitað ætti Framsókn að taka fulla ábyrgð á þessari fyrirhuguðu rikisstjórn og taka að sér a.m.k eitt ráðherraembætti. En slíkur bolti er greinilega alltof heitur að þeirra mati. Ætli það verði ekki næsta útspil vinstriflokkanna, að "úthluta" þeim einhverri raunverulegri ábyrgð. Hvernig ætli Framsókn bregðist við því?
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.1.2009 kl. 14:56
Alger fljótfærni og reynsluleysi af hálfu forystumanns Framsóknar.
Ekki glæsilegt innlegg í kosningabaráttuna - blóðugu - sem nú fer í hönd.
Sigurður Sigurðsson, 31.1.2009 kl. 15:00
Líklega sjálfri sér lík,
og lík það í engri flík,
Framsóknar það frík,
Finnur sú lóða pólitík.
Lóða pólitíkin.
Þorsteinn Briem, 31.1.2009 kl. 15:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.