Farið af stað með óklárað verk.

Nú rétt í þessu var tilkynnt endanlega að Framsóknarflokkurinn myndi verja vinstri stjórina falli. Formaður flokksins sagði þó að ekki hefði verið gengið frá öllum atriðum varðandi verkáætlunina um aðgerðir á stjórnartímanum, en að Framsóknarmenn yrðu hafðir með í ráðum við að ganga endanlega frá þessum atriðum.

Eins og ég sagði í bloggi í gær: Framsókn mun anda niður í hálsmálið á flugstjórunum tveimur og rífa í stýrin ef þeim þyki þurfa.


mbl.is Framsókn fundar að nýju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Framsókn var lengi að fá það,
ferlegt að vera undir pressu,
svo hún var loksins sett á rað,
svakaleg fullnæging með lessu.

Nei, ég segi nú bara si svona.

Ekki að ég viti það, eins og hún amma mín sagði.

Þorsteinn Briem, 31.1.2009 kl. 20:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband