"Hugsaðu þig vel um áður en..."

Ummæli Helga Magnússonar minna á ýmis svipuð ummæli áður.

"Hugsaðu þig vel um áður en....". Nokkurn veginn þessi var upphaf skilaboða sem Sigurbjörg Sigurgeirsdóttur sagði á borgarafundi að sér hefðu borist í síma um það að setja ekki starfsheiður sinn í hættu með því að tala óvarlega um viðkvæm pólitísk mál.

"Þú verður að stöðva umfjöllun manns þíns og átt ekki um annað að velja því annars verður hann stöðvaður hvort eð er."

Svipuð hugsun var á bak við vinsamlegt einkasamtal við konu mína fyrir tíu árum. Hugsun þöggunarinnar.


mbl.is „Andrúmsloft þöggunar"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Þú verður að stöðva umfjöllun manns þíns og átt ekki um annað að velja því annars verður hann stöðvaður hvort eð er."

Svipuð hugsun var á bak við vinsamlegt einkasamtal við konu mína fyrir tíu árum. Hugsun þöggunarinnar.

Umsögn.

Vinsamlegt einkasamtal = úlfur í sauðargæru!

Gunnar Tómasson (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 17:57

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Sumir myndu kalla þetta beina hótun en ekki vinsamlegt einkasamtal.

Ómar Ragnarsson, 12.3.2009 kl. 19:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband