Kveikjum eld, kátt hann brennur!

Það eru vissar fréttir á hverju vori, rétt eins og kom lóunnar, að sinueldar geysi hér á landi. Það mætti halda að hér á landi sé svipað loftslag og í suðvesturríkjum Bandaríkjanna þar sem hitar eru um 40 stig og þurrkar geysa mánuðum saman.

Ó, nei, þetta er á landi við heimskautsbaug með meðalhita um 6 stig í maí og úrkomu fleiri daga en rignir. En þurru dagarnir eru nógu margir til þess að það er hægt að koma af stað gróðurbruna.

Og þá er það gert vor eftir vor. Það er eins víst og sólin kemur upp í austri.


mbl.is Börðust við eld í Heiðmörk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Þetta hefur verið ástareldur.

Hér á Klakanum kviknar hann við tíu gráður á Celsíus.

Þorsteinn Briem, 22.5.2009 kl. 01:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband