Umhverfi virist engu skipta.

P1010009Morgunblai hefur fylgst vel me djpboruninni Vtismum. Er a vel.Aldrei eru sndar myndir af henni.

Myndin hr efst snir hluta borbnaarins og hvernig hann kallast vi Leirhnjk, sem er baksn skammt fr.

Myndirnar m stkka og lta r fylla t skjinn me v a smella r tveimur fngum.

Nst efsta myndin snir hvernnig borbnaurinn blasir vi fr blasti feramanna sem tla a ganga a Leirhnjki.

P1010003

mynd nmer rj sst fr vu sjnarhorni afstaa blastisins til vinstri, borstaarins og Leirhnjks, en nst okkur myndinni er heljarinnar gufuleisla sem lg hefur veri fr borholu ofan vi sprengigginn Vti, sem kallast annig vi Leirhnjk, a djpborunarstaurinn er ar milli.

Holurnar sem kallast vi Leirhnjk og Vti eru nefnilega remur stum.

Nna heyrist ekki mannsins ml fyrir hvaa fr blsandi holu vi Vti.

fjru mynd tali ofan fr er horft yfir holuna tt a Vti og Leirhnjki.

fimmtu myndinni er horft yfir gginn sjlfan yfir til feramannanna sem eru barminum hinum megin vi hann.

N er stefnt a v a innramma etta svi allt virkjanamannvirki.

Lklega tti a ekki sjlfsagt ml a innramma Keri Grmsnesi inn einskonar Hellisheiarvirkjun vi gginn og er s ggur strum minna viri en ggarnir Vti vi Krflu og Vti skju.

P1010031

En etta ykir sjlfsagt arna fyrir noran.

Er veri a rtast um svi sem kalla m heimsundur og stefnt a v a leggja a allt undir virkjanir.

etta er eini staurinn jrinni ar sem hgt er a upplifa "Skpun jarar og ferir til mars."

g er me kvikmynd smum me v nafni.

stan er s a nu eldgosum 1975-84 frust meginlandsflekar Evrpu og Amerku hvor fr rum og hraun fossai upp um sprungur landinu.

Teknar voru af v myndir sem nota m til a setja sig inn astur og ganga ofan gjr ar sem Evrpa er ara hnd en Amerka hina og ganga fram sta ar sem hrauni rstist upp r sprungunni og fellur niur hana vxl auk ess sem a breiir r sr og myndar ntt land.

Aljasamtk hugaflks og kunnttumanna um ferir til mars hafa vali svi sem fingasvi fyrir marsfara framtarinnar.

etta flk mun vafalaust draga etta til baka ef etta verur allt virkja. Marsfarar fa sig ekki innan um borholur, gufuleislur, hspennulnur og stvarhs.

etta svi tekur fram sjlfri skju sem hefur last sess og adrttarafl vegna ess a ar ykja vera astur sem gera flki kleift a upplifa skpun jarar og ferir til tunglsins eftir a tunglfararnir komu anga 1967.

P1010022P1010036ar skortir hins vegar allar myndir af umbrotunum og engin eru ar merki um a hvernig meginlndin frust hvort fr ru.

Yellowstone jgarinum Bandarkjunum skapar mist um skgareldana ar 1988 hundru starfa mist sem helgu er skgareldunum og ntir sr myndir af eim.

Mun magnari mist mtti reisa undir nafninu "Skpun jarar og ferir til mars" fyrir noran og byggja nttruverndarntingu til a skapa hundru starfa sta ess a umturna svinu til a skapa gildi 10-20 starfa lveri 70 klmetra fjarlg.

Greinilegt er a gildi umhverfisins virist engu skipta svinu Leirhnjkur-Gjstykki.

fyrstu virtist djpborunarholan ekki valda miklu raski en egar snja er a leysa kemur ljs a jartur hafa fari ar hamfrum.

Hluti ess sst myndum fyrir nean myndina af Vti.

ar fyrir nean er mynd tekin ofan vi borholusvi fyrir ofan Vti og sst glytta Leirhnjk gegnum gufuna en djpborunarholan dylst bak vi gufuna.

g veit ekki hve oft g hef fjalla um a sem arna er a gerast n ess a a veki hin minnstu vibrg.

etta er eins og a klappa stein, slk er tilbeislan vi lguinn.

g mun ekki htta umfjllun um etta, hversu vonlaus sem hn kann a snast.

DSCF5485eir sem eru ornir leiir henni geta einfaldlega sleppt v a kynna sr hana og haldi fram a vkja essum mlum fr sr.DSCF5489

P. S.

Vegna athugasemda ess efnis a etta s svi sem ekki s eftirsj a tla g a bta vi myndum af v fyrir nean myndirnar af rtinu vi djpborunarholuna.


DSCF3068DSC00191DSCF0591IMG_0405P1010021


mbl.is Enn eru erfileikar vi djpborun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Offari

Sjlfur vldist g miki essu svi me fur mnum Krflueldatmabilinu. etta er ekki landslag sem g s eftir og er v tilbnn til a frna v ef orkan skila atvinnu og arsemi fyrir jina.

g skil vel afstu na til essara mla v ekki vildi g sj svona borholur Dimmuborgum, hljaklettum ea rum fallegum nttrperlum. Mli er a vi eigum a miki magn af nttrperlum a aeins rfir geta leyft sr a skoa r allar.

Offari, 10.6.2009 kl. 12:50

2 Smmynd: mar Ragnarsson

Athugasemd Offara er dmiger fyrir ann hugsunarhtt sem bi er a innprenta jinni me hlfrar aldar stanslausum rri.

Samkvmt honum eru virkjanir og lver a eina sem "skila atvinnu og arsemi fyrir jina".

a eina sem skilar arsemi er a sem hgt er a mla tonnum ea megavttum.

Einu gildir tt g fri gild rk a v a a muni skila miklu meiri arsemi fyrir jina a lta Leirhnjk-Gjstykki snorti.

r Gjstykki a f 30 megavtt sem gefa 20 strf Bakka. Virisaukinn af essum 20 strfum inn efnahagslfi samsvarar 7 strfum sjvartvegi ea ferajnustu.

Offari er reiubinn a frna heimsundri fyrir sj strf verksmiju 70 klmetra fjarlg tt hgt yri a skapa margfalt fleiri strf stanum ef fari yri a tillgum mnum.

Samkvmt skilingi Offara skapar Gullfoss engin vermti af v a ekki er hgt a mla gildi hans tonnum, megavttum ea beinum greislum fyrir a skoa hann.

Barttu mna fyrir yrmingu Leirhnjks-Gjstykkis byggi g v a hgt er a bja betur fjrhagslega me v a lta svi hreyft og nta a annan htt en til orkuflunar.

Eina vonin virist vera s a geta boi meiri peninga v a essi j hugsar ekki um anna.

En ekki einu sinni a er ng eins og skrif Offara bera me sr.

g spyr Offara: Hefur hann gengi um svi eins og a er n. Fari gnguleiina um Leirhnjk?

Gengi gegnum gjna ar sem hrauni kom upp og fr niur vxl 1984? Skoa ggana a vetrarlagi?

tla a bta vi einni ea tveimur myndum af landlaginu sem hann sr ekki eftir.

mar Ragnarsson, 10.6.2009 kl. 14:21

3 identicon

Samkvmt mbl var orkumlastjri a kynna nja virkjanakosti gr, .m.t. fimm Hvt. Fimm stykki, hvorki meira n minna.

Hvenr skyldi vera komi ng?

Jhann (IP-tala skr) 10.6.2009 kl. 15:00

4 Smmynd: Offari

g hef ekki fari arna uppeftir fjldamrg r. Einfaldlega vegna ess a mr ykir margar arar nttrperlur vera meira viri a skoa. a er vissulega mismunandi smekkur manna og vissulega rtt hj r a nlegt hrauni vekur huga feramanna. Sast egar g fr arna uppeftir fr g me Franskan hp og ekki fannst mr eim finnast etta vera a hugaverasta sem eir skouu eirri fer.

v tel g a vi eigum margar merkilegri nttrperlur og raun a miki a aeins rfir hafi efni a skoa r allar einni fi.

Offari, 10.6.2009 kl. 15:58

5 identicon

a er skrti a einungis virast vera nttruperlur alls staar annars staar en Su-Vesturhorninu.

Fir skammast yfir Hellisheiarvirkjun, svo a hn s arfaljt.

Enginn skammast yfir Svartsengisvirkjun, og llum finnst Bla Lni frabrt, svo a hr s raun um umhverfisrask a ra.

Enginn skammast yfir mesta strijusvi landsins sem ar a auki VAR eitt sinn nttruperla. etta svi Hvalfjrurinn.

Og enginn skammast yfir v a ba ljtustu hfuborg heimi, einni mestu blaborg norurhjara, ar sem menn aka um mini-lverum og einskonar reurtknum er kallast ofur-jeppar.

Kannski eru essi svi of nlgt 101 Reykjavk til a ess a skammast t af. Menn sj flsina auga sns brur, en ekki bjlkan snu eigin auga.

En a a einhverjar framkvmdir eigi sr sta ti landi fara skaplega taugarnar mrgum.

Skil ekki hvernig fr a einungis 20 strf skapist lveri fyrir noran, egar ca. 500 strf skapast lverum su-vestanlands.

Og hvernig a skapa mrg hundru strf einhverjum eldfjallajgari sem talar sfellu um? a ba til einskonar Las Vegas arna norur fr me aljlegum flugvelli?

Ps. Mr vitanlega eru ekki til neinar lbrslur hr landi. Og ekki veit g til ess a hr s brtt l.

Hinsvegar veit g a til eru lver hr landi, ar sem mlmurinn l verur til vi ragreiningu. lver essi eru htknivinnustair, ar sem flestir eru me srfrimenntun snu svii, svo a ekki s krafast neinnar srstakrar menntunar vi sjlf framleislustrfin ar sem 1/3 af starfslii lversins starfar.

A kalla lver fyrir "lbrslur" kemur upp um litla ekkingu flks htknivinnustum eins og lverum.

Geir . Magnason (IP-tala skr) 10.6.2009 kl. 16:29

6 Smmynd: mar Ragnarsson

Mean bri l er kerjunum er alveg eins hgt a tala um rbrslur eins og lver. Mr snist Geir fjlga "srfrimenntaa" starfsflkinu um meira en helming mia vi r upplsingar sem hinga til hafa veri gefnar um hlutfllin hj starfsflkinu.

g vil minna Geir stanslausa barttu mna fyrir stvun gengrar orkuntingar Reykjanesskaga.

Yellowstone er eins fjarri v a lkjast Las Vegas og hugsast getur. bi skiptin sem g fr anga urfti g a aka meira en slarhring fr aljlegu flugvllunum Salt Lake City og Denver til a komast inn jgarinn og gista utan marka hans.

g tek a ekki tm mn, Geir, a aka um daglega ofurjeppum og reurtknum. g hef tala stanslaust fyrir nrri hugsun v svii og ek daglega um drasta og einfaldasta bl landsins.

mar Ragnarsson, 10.6.2009 kl. 20:40

7 Smmynd: mar Ragnarsson

Offari, a fer eftir frslunni sem veitt er ferunum, hvers flk verur vsari um gildi nttrufyrirbra.

Augljst er a hefur ekki gert r neina grein fyrir v hva hgt vri a skoa Leirhnjks-Gjstykkissvinu enda greinilega aeins fari me hpinn inn a rum enda essa einsta svis.

tmum Krahnjkavirkjunar var flki greidd lei a stflustinu sjlfu en vandlega komi veg fyrir a a skoai 25 klmetra langa dalinn sem skkva tti.

mar Ragnarsson, 10.6.2009 kl. 20:44

8 identicon

Sll mar

g ver a segja a r eru einstaklega fallegar myndirnar af Gjstykkinu. g er fdd og uppalin Kelduhverfinu og hef gengi um hluta essa svis vegna smalamennsku me fur mnum. A mnu mati er ekkert svi essu lkt. g man lka eftir a hafa horft t um stofugluggann heima hj foreldrum mnum tma gosanna Krflu og s bjarmann af gosinu bera vi himininn og var g ekki gmul .

F g leyfi til a prenta t eintak af essum myndum num til a eiga egar virkjanaglei lverssinna (sem einna helst veldur manni glei)verur bi a eyileggja Gjstykki stundarbrjli sem enginn virist gera sr grein fyrir hva skilur eftir sig egar fram la stundir?

Kveja

Helga

Helga Sturludttir (IP-tala skr) 18.6.2009 kl. 14:58

9 Smmynd: Stefn Stefnsson

Mli er bara a a ekki er veri a eyileggja essi svi. a er bara hreint og klrt bull.
a er hgt a nta svin og hugsa vel um au lka leiinni og a verur gert.
Krflu- og Gjstykkissvi er einstakt og verur a fram virkja veri.

g vildi n sj ig berjast eins mti eyileggingunni hfuborgarsvinu og ar g vi Hafnarfjararhrauni og lftanesi. ar virist vera sjlfsagur hlutur a jafna allt vi jru og byggja vegi og verslanamistvar.

Stefn Stefnsson, 22.6.2009 kl. 21:21

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband