Fólkiđ er ađ vísu kyrrt, en eldist.

Grunnskólastigiđ á Íslandi er ađeins tíu ár. Framhaldsskólastigiđ ađeins ţrjú ár. 

En íbúđarhúsin, upphaflega byggđ fyrir fólk međ börn, tćmast af börnum á undraskömmum tíma eftir ađ börnin hafa komst í framhaldsnám. 

Ţegar aldursskipti verđa í hverfum eđa byggarlögum úti á landi, er ţađ besta vísbendingin um framtíđina, hve margar konur á barneignaaldri búa í viđkomandi byggđ. 

Fćkkun kvenna á ţessum aldri rćđur langmestu um mannfjöldann og ţörf fyrir innviđi. 

Í kringum 1990 ţegar SÍS og kaupfélögin voru hrynja, heimsótti síđuhafi minnsta kaupfélag landsins á Óspakseyri viđ Bitrufjđrđ.  Ţar var einn starfsmađur, Sigrún Magnúsdóttir, kaupfélagsstjóri, sem rak kaupfélagiđ áfram. 

Tíu árum síđar hringdi ég aftur í hana og spurđi frétta. "Ţađ er allt gott ađ frétta", svarađi hún. 

"Hefur fólki ekki fćkkađ?

"Nei, hér eru viđ öll enn." 

"Ţađ eru góđar og óvćntar fréttir". 

"Nei, ţađ eru slćmar fréttir." 

"Af hverju?"

Af ţví ađ viđ erum öll orđin tíu árum eldri."

Í hundrađ ár hefur mátt sjá svipađa ţróun í Reykjavík, óháđ ţví, hvort byggđin hefur veriđ lítil eđa stór, ţétt eđa dreifđ. 

Miđbćjarskólinn var fjölmennasti grunnskóli landsins, en Austurbćjarskólinn tók viđ af honum 1930 og Miđbćjarskólinn leiđ undir lok. Nú eru meira ađ segja hlutar gömlu miđborgarinnar ađ verđa án íbúa, ţrátt fyrir allar lundabúđirnar. 

1950 var Laugarnesskólinn orđinn langfjölmennasti skóli landsins međ 1852 nemendur og kennslu allan daginn, en Austurbćjarskólinn á fallanda fćti. 

Svona hefur sagan endurtekiđ sig á leiđinni frá Austurbćjarskólanum í gegnum stóru skólana í austurhluta borgarinnar og síđar skólanna í úthverfunum allt austur í austasta hluta borgarinnar. 

Meginorsökin er alltaf sú sama: "Viđ erum öll orđin 10, 20 árum eldri." 

Einstaka tilraunir til ađ fćra skólahaldiđ til baka til vesturs, til dćmis međ Gagnfrćđaskólunum viđ Vonarstrćti og Lindargötu, hafa hrokkiđ skammt. 

Og draumsýnir um mikla ţéttingu byggđar vestan Kringlumýrarbrautar međ tilheyrandi upprisu gömlu skólanna ţar strandar á allt of háu húsnćđisverđi.  


mbl.is Lýsa megnri óánćgju međ breytingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fréttir dagsins í dag, - óhugsandi í fyrra.

Veruleikinn í íslensku ţjóđfélagi í dag er daglega ađ birtast í fréttum, sem hefđu ţótt óhugsandi í fyrra. 

Harkalegar ađgerđir í dag vegna mislingasmits ţar sem öskudagsgleđi barnanna líđur fyrir. 

Bođuđ bylting í klćđaburđi hjá stórum hluta sömu barna ţar sem ţau fara í BDSM búninga, segjast vera hatarar og syngja hástöfum "Hatriđ mun sigra!"

Fólk ađ melta afar upplýsandi og vel gerđan ţátt um vćndi á Íslandi.

WOT-air, glćsiflugfélag í hitteđfyrra, ađ berjast fyrir lífi sínu í dag. 

Gamall uppvakningur, sósíalismi frá ţví fyrir 70, viđ völd í stćrstu verkalýđsfélögunum ađ bođa til verkfalla međ fylgi meirihluta landsmanna í skođanakönnunum. 

Uppvakningur úr ađdraganda Hrunsins, ofurlaun ofurmenna í viđskiptalífinu komin inn á gafl hjá fyrirtćkjum í eigu ríksins. 


mbl.is Syngjandi öskudagsbörnum vísađ frá HSA
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjálftökuelítan sem svaf.

Hrun á fylgi ríkisstjórnarinnar og Alţingis, meirihlutafylgi viđ verkföll, niđursveifla stjórnarandstöđuflokka, virđist vera misvísandi niđurstađa skođanakönnunar, en sýnir í raun aukiđ vantraust á ćđstu valdamönnum ţjóđfélagsins, sem klúđrađi á áberandi hátt tćkifćri í fyrra til ađ ganga á undan međ góđu fordćmi og nota ţađ sama vald og skapađ hafđi kjaradómsklúđriđ til ţess ađ lćkka eigin laun og ekki síđur ofurlaun sjálftökuelítunnar. 

Nú er of seint ađ koma fram međ sósíalíska nýja valdamenn í verkalýđshreyfingunni sem blóraböggla ef allt skellur hér á međ verkföllum. 


mbl.is 36% styđja ríkisstjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 6. mars 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband