Veturinn ađ byrja ađ gera sig kláran?

Ţađ ţarf ekki annađ en renna augunum yfir veđurkortin eđa ađ skreppa bara 70 kílómetra upp í Borgarfjörđ til ađ sjá ansi lágar hitatölur og strekkingsvind

7 stig á Hvanneyri og 3 stig á Holtavörđuheiđi. 

Svona getur Esjan veriđ gott skjól fyrir norđaustanáttina fyrir íbúa höfuđborgarsvćđisins. 

En ţessar tölur í Borgarfirđinum virka kannski svalari fyrir ţćr sakir hve óvenju lengi hefur veriđ óvenju hlýtt og ţjóđin orđin góđu vön. 

Ágúst er ađ međaltali nćstum jafn hlýr og júlí og hlýrri en júni, svo ađ ef veturinn er ađ byrja ađ gera sig kláran, ćtlar hann ađ taka sér drjúgan tíma í ţađ. 


mbl.is Dökkir og ljósir punktar í helgarspánni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Útblásturinn: Skal svo böl bćta ađ benda á annađ verra?

Fróđlegt er ađ sjá viđbrögđ sumra andmćlenda gagnvart ráđstöfunum vegna loftslagsbreytinga viđ tölum um losun gróđurhúsalofttegunda vegna landnotkunar, ađ vegna ţess hve ógnarháar tölurnar vegna landnotkuar séu, sé alger óţarfi ađ eltast viđ ađrar og smćrri tölur. 

Orđin "svo skal böl bćta ađ benda á annađ verra" koma upp í hugann ţegar svona röksemdir eru notađar og ţátttakendur í Parísarráđstefnunni kallađir 40 ţúsund fífl. 

Ađgerđir vegna útblásturs vegna samgangna, bygginga og annars, sem breyta má, eru alveg jafn brýnar ţótt annađ vegi ţyngra og ţurfi líka ađgerđa viđ. 

 


mbl.is Loftslagsbreytingar auka landeyđingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Augnablik sem getur skiliđ milli lífs og dauđa.

Ţađ er hćgt ađ dotta viđ stýri á augnabliki, hrökkva upp aftur og bjarga sér frá yfirvofandi stórslysi. En ţetta getur líka orđiđ uagnblikiđ sem skilur milli lifs og dauđa. 

Svipađ gildir ţegar snjallsíminn hefur yfirtekiđ alla athygli bílstjórans. 

Ţetta er einhver lúmskasta hćttan í umferđinni ţar sem bílar mćtast á 90 km hrađa og koma úr gagnstćđum áttum. 

Ráđin viđ ţessu eru einfđld: Ekki snjallsímanotkun og ađ leggja bílnum utan akstursbrautar og fá sér lúr. 

Líka ađ forđast ađ hafa of heitt inni í bílnum í akstri. 


mbl.is Bílstjórar auki tekjur međ aukavinnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. ágúst 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband