Forspáin, að geimurinn verði of lítill og rýmið þrætuefli, að rætast?

Hernaðarátök í geimnum og geimvarnaráætlun Reagans, oft kölluð stjörnustríðsáætlun, urðu að þrætuepli á Reykavíkurfundi Gorbatjofs og Reagans 1986.  

Rætt var um að geimurinn væri að verða of lítill og að kapphlaup um rými, svo sem um lífsrýmið á dögum Hitlers, gæti hleypt geimstíði af stað.  

Donald Trump vildi stofna sérstakan geimher Bandaríkjanna, sem gætu með því orðið drottnandi í sólkerfinu í krafti kjöorðsins "gerum Bandaríkin mikilfengleg á ný!".  

Er ekki nóg af deiluefnum og hættu á stríðsátökum þótt sjálfur geimurinn bætist ekki við?

Eða mun forspáin um geimstríð verða að veruleika?


mbl.is Gervihnettir Musks valda usla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. desember 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband