Mun færri látnir úr covid hér en í öðrum löndum.

Frá upphafi Covidfaraldursins hefur dáðnartíðni af völdum hennar verið miklu lægri hér á landi en í öðrum löndum.

Núna er íslenska talan 51, sem er margfalt lægri tíðni miðað við fólksfjölda hér en í í mörgum löndum, svo sem í Bandraríkjunum þar sem heildartalan þar væri í kringum 50 þúsund ef dánartíðnin væri sú sama þar og hér, af því að Bandaríkjamenn eru tæplega þúsund sinnum fleiri en við. 

En stað 51 þúsund látinna, hafa 936 þúsund látist úr covid vestra, sem er átján sinnum meiri tíðni en hér.

Í Svíþjóð hafa 16.360 látist, en ef tíðnin hefði verið eins lág þar og hér, miðað við fólksfjölda, væri talan þar í kringum 1500. 

Dánartíðnin þar er um ellefu sinnum hærri en hér.  

 

 


mbl.is Kona á tíræðisaldri með Covid-19 lést
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. febrúar 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband