Upphaflega var bara rætt um Eilliðaey á Breiðafirði.

Davíð Oddsson var forsætisráðherra ef rétt er munað, þegar fyrst fóru af stað sögusagnir um að Elliðaey kæmist kannski í eigu Bjarkar Guðmundsdóttur með milligöngu ríkisvaldsins. 

Síðan dó sú umræða út, en hefur nú lifnað á ný á þann hátt, að nálgast fullkomið rugl um bæði Elliðaey á Breiðafirði og Elliðaey í Vestmannaeyjum, en á milli þessara tveggja eyja eru mira en 200 kílómetrar í beinni loftlínu og þær ekki einu sinni í sama kjördæmi né  í sama landshluta.  


mbl.is Flökkusögur ganga um Elliðaey
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. febrúar 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband