Afföll hafa verið talsverð í söfnun undirskrifta og kynningu þarf að bæta.

Ef metfjöldi frambjóðenda verður í forsetakosninunum vaxa líkur á því a meðmæli verði úrskurðuð ógild. Reynslan hefur verið sú að þá eykst hættan á því að mmeðmæli verði ógild hjá þeim sem hafa mælt með fleirum en einum frambjóðanda. 

Ætlunin með meðmælum snúa aðeins að því að meðmælandi mælir með því að frambjóðandi fái að bjóða sig fram og telst því ekki yfirlýsing um stuðning við að öðru leyti, enda er gildi kjörseðilsins leynilegt. 


mbl.is Þessi fimm hafa náð lágmarkinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. apríl 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband