Þráhyggjan varðandi bætt aðgengi og meiri neyslu heldur áfram.

Rannsóknir sem leiða í ljós óhollustu áfengis eru mikilvægar til þess að fólk geri sér betur en áðður grein fyrir eðli málsins. 

hér er ekki aðeins um beinar læknisfræðilegar rannsóknir að ræða, heldur margar félagslegar rannsóknir, sem gerðar hafa verið, en margar hafa einfaldlega leitt í ljós að því betra sem  aðgengi er að áfengi og áfengisneyslu, því meiri er neyslan og afleiðingin af því er stóraukið tjón af áfengistengdum sjúkdómum og afbrotum, sem kosta samfélagið tugmilljarða tjón á hverju ári. 

Samt er ekkert lát á áróðri og pressu þess efnis að auka bæði aðgengi og neyslu þessa bölmiðils. 


mbl.is Áttfalt fleiri með lifrarsjúkdóm vegna drykkju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. ágúst 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband