Kröflugosin níu urðu sífellt stærri og stærri.

Af tuttugu kvikuinnskotum í Kröflueldunum 1975 til 1984 enduðu níu með því að enda með eldgosum sem voru minnst í byrjun en hin síðustu stærst. 

Sams konar tímalína núna myndi enda árið 2030. 

Miðja kvikuinnskotanna við Kröflu var við Leirhnjúk og mannvirki og innviðir sluppu að mestu. 

Núnaa er miðja kvikusöfnunar og hreyfinga undir Svartsengi og á svæðinu suður um Grindavík og þau mannvirki og innviðir sem skemmast fara stækkandi. 

Vonin um enda eldgosanna í sumar og tilfærslu þeirra til óbyggðari svæða virðist fjarlægjast eins og er, hvað sem síðar verður. 

 


mbl.is Myndskeið: Flæðir yfir Grindavíkurveg og nálgast Grindavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. mars 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband