Spegillinn og framfarir í veðurspám.

10 mánaða gamla veðurfréttin í gærkvöldi leiðir hugann að því ástandi, sem ríkti í veðurfréttum fyrir 60 árum, en þá þótti ekki gerlegt að birta spá sem næði meira en einn sólarhring fram í tímann.

Á þessum tíma kom það hins vegar fram í erlendum fréttum, að haft væri eftir þeim gerst þekktu þróun veðurfræði og veðurupplýsina í heiminum, að ekki yrði langt þangað til hægt yrði að spá allt að viku fram í tímann.

Grínblaðið Spegillinn henti þetta á lofti og sagði: "Þetta þykja oss ekki miklar fréttir, því að það gerist iðulega hér á landi að spáð er veðri, sem kemur ekki fyrr en eftir marga mánuði." 

Fyrir nokkrum áratugum var eitt af þáverandi dagblöðum með daglegan lóðréttan dálk á innsíðu undir heitinu.


mbl.is Sýndi 10 mánaða gamla veðurfrétt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband