Fjallið heitir Múlafjall, ekki Múlafell.

Fjallið sunnan við Botnsvog í Hvalfirði heitir Múlafjall en ekki Múlafell. "Og skiptir það einhverju máli?" spyrja sjálfsagt einhverjir.

Þá má spyrja á móti hvort það væri í lagi að tala um skíðaskálana í Skálafjalli og Bláfellum.

Eða syngja: Akrafell og Skarðsheiði eins og fjölubláir draumar. Auðvitað ekki.  


mbl.is Líðan mannsins stöðug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband