Nágrannar standa saman.

Aðeins 285 kílómetrar eru frá Hornströndum til Blossevillestrandarinnar á Grænlandi, 200 kílómetrum styttra en frá Íslandi til Færeyja.

Grænlendingar og Færeyingar eru næstu nágrannar okkar og okkur ber að rækta sem best samband okkar við þessar þjóðir og mun betur en við höfum gert til þessa.

Í Hruninu kom í ljós hverjir bestir vinir okkar voru. Það voru Færeyingar og því skulum við aldrei gleyma.

Það er dýrmætt að finna samstöðu og samhug þegar hún birtist hjá þessum þremur þjóðum við ysta haf.


mbl.is Snortinn yfir velvild Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

FÆREYJAR:

"20% of Faroe Islands' national budget comes as economic aid from Denmark, which is about the same as 50% of Faroe Islands' total expense budget."

The Faroe Islands

Þorsteinn Briem, 15.3.2013 kl. 11:46

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

GRÆNLAND:

"About half of public spending on Greenland is funded by block grants from Denmark which in 2007 totalled over 3.2 billion kr.

Additional proceeds from the sale of fishing licences and the annual compensation from the EU represents 280 million DKK per year."

Greenland

Þorsteinn Briem, 15.3.2013 kl. 11:54

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

"Færeyska krónan" er bundin gengi evrunnar.

"Færeyska krónan er jafngild dönsku krónunni.

Gengisbinding dönsku krónunnar við evruna nær því einnig til Færeyja - og Grænlands.
"

Þorsteinn Briem, 15.3.2013 kl. 12:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband