Hjólađi daglega ofan af Hellisheiđi í 9 ár.

Í níu ár samfleytt bjuggu hjónin Blómey Stefánsdóttir og Óskar Magnússon í nćstum 400 metra hćđ yfir sjávarmáli í litlum torbć uppi á fjalli fyrir ofan Skíđaskálann í Hverdölum.

IMG_7937

Óskar vann viđ Reykjavíkurhöfn og hjólađi 35 kílómetra leiđ til vinnu daglega, jafnt ađ vetri sem sumri. 

Hann var ţá kominn vel á sjötugsaldur en trúarhiti, eldmóđur og reiđi í garđ ţjóđfélagsins hélt honum gangandi.

Myndin af torfbćnum er tekin seint í maí ţegar jörđ er búin ađ vera auđ í meira en mánuđ niđri viđ sjó. 

Hann hafđi áđur byggt magnađ hús í Blesugróf, sem kallađ var "Kastalinn" en hafđi ţurfti ađ hrekjast úr ţví 1973 ţegar Breiđholtsbraut var lögđ ţar.

IMG_7935

Segja kunnáttumenn um arkitektúr og húsasmíđi ađ Kastalinn hafi veriđ stórmerkilegt hús (Sjá mynd hér fyrir neđan)  

Hann gerđist utangarđsmađur í mótmćlaskyni í torfbćnum litla sem hann reisti á fjallinu og ţraukađi ţar međ konu sinni í heil níu ár viđ sérstaklega erfiđan kost ţar sem vetrarríki og stórviđri ríktu líkt og á hálendi vćri langt fram á sumar og stundum strax aftur í september.

Sagt er frá ţessum einstćđa "sérvitrningi" og einhverjum besta batik-listamann Íslands í bókinni "Mannlífsstiklur".   


mbl.is 68 ára og hjólar allt áriđ í vinnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

helvítis ríkiđ er alltaf ađ brjóta á einstaklingum og ţessi saga er gott dćmi um ţađ.Ţessi mađur var snillingur.Miklu klárari en allar silkihúfurnar sem brutu niđur húsiđ hans.

dodds (IP-tala skráđ) 9.5.2013 kl. 01:07

2 identicon

Mjög áhugavert viđatal Ómar, eins og flest annađ sem ţú grefur upp og sýnir okkur: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/303396/

Ćtli ţađ finnist fleiri myndir af ţessu merka húsi?

Arna (IP-tala skráđ) 9.5.2013 kl. 08:50

3 identicon

Ég ferđađist oft međ Ferđafélagi Íslands og Útivist hér áđur fyrr. Held ađ ég hafi ţađ frá fararstjórum ţeirra ađ Óskar hafi tvívegis byggt sér hús, áđur en hann flutti upp á heiđina, og bćđi húsin hafi orđiđ ađ víkja fyrir skipulaginu. 

Gunnur S. Friđriksdóttir (IP-tala skráđ) 9.5.2013 kl. 10:39

4 identicon

Jú, ţađ eru til margar myndir af ţessu sérstaka húsi, sem var eins og Ómar getur um alltaf kallađ kastalinn. Ţarna rćktuđu ţau hjón allt mögulegt og voru líka međ geitur og kalkúna, sem var mjög óvenjulegt.

En ţađ var náttúrlega ekki Breiđholtsbraut, heldur Reykjanesbrautin, sem var lögđ ţarna í gegn og fjöldi húsa varđ ađ víkja vegna ţess.

Harpa J. Amin (IP-tala skráđ) 9.5.2013 kl. 12:51

5 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Gatan hét Breiđholtsbraut ţegar hún var lögđ og árin á eftir, ţví ađ framhaldiđ, Reykjanesbrautin, kom allmörgum árum síđar.

Ómar Ragnarsson, 9.5.2013 kl. 17:37

6 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Óskar Magnússon (1915-1993) búfrćđingur og síđar listvefari, byggđi Kastalann í Blesugróf án tilskilinna byggingarleyfa.

Ţegar Breiđholtsbrautin var lögđ ţurftu nokkur hús í Blesugróf ađ víkja, ţar á međal Kastalinn sem tekinn var eignarnámi af borgaryfirvöldum, en ţar höfđu ţau Óskar og eiginkona hans, Blómey Stefánsdóttir (1914-1997), búiđ í ţrjá áratugi.

"Mér fannst kofinn ömurlegur alla tíđ," sagđi Blómey um Kastalann.

Óskar Magnússon reisti ţá Garđstungu í Flengingarbrekku í Hveradölum undir Hellisheiđi og ţar bjuggu ţau Blómey á árunum 1974-1984.

Rithöfundurinn Sigurđur A. Magnússon var hálfbróđir Óskars Magnússonar og Blómey var amma Ásdísar Höllu Bragadóttur, bćjarstjóra Garđabćjar 2000-2005.

Sonur Óskars og Blómeyjar var Hallmar Stálöld (1941-1964) og Sigurđur A. Magnússon segir frá honum í bók sinni Undir dagstjörnu.

Og Tryggvi Emilsson sagđi frá fátćktarbasli Blesugrófarbúa í bók sinni Baráttan um brauđiđ.

Óskar vann sem hafnarverkamađur hjá Skipaútgerđ ríkisins í Reykjavík og hélt miklar rćđur um ágćti Stalíns.

"Ég var aldrei hrifin af ţessum manni, aldrei," sagđi Blómey um Óskar.

"Ţađ var ekkert jafnrétti til í landinu, misrétti og ofríki karlmanna blasti alls stađar viđ. Ţeir réđu öllu og áttu allt. Viđ hétum ţví ađ breyta ţessu, ráđa okkur sjálfar og láta ekki kúga okkur," sagđi Blómey, sem var eina konan međ ţessu nafni en nú eru ţćr ţrjár.

Kastalinn í Blesugróf og Garđstunga í Flengingarbrekku undir Hellisheiđi - Frásögn og myndir

Ţorsteinn Briem, 9.5.2013 kl. 19:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband