"Áfengisbölið verður að hafa sinn gang."

Einu sinni hér um árið, þegar mikil umræða var um áfengismál með tilheyrandi skoðanaskiptum um hin og þessi úrræði og breytingar á því sviði, varð till ofangreind setning: "Áfengisbölið verður að hafa sinn gang".

Miðað við það fyrsta sem komið hefur fram í dag um bókina "Ísland ehf" um það hvernig allt virðist rúlla áfram með litlum breytingum eftir Hrunið, mætti umorða þessa setningu svona:  Fésýslubölið verður að hafa sinn gang.  

Það er eins og ekkert geti breytt því. Né hugsanlega komið í veg fyrir annað hrun.  


mbl.is Allir uppteknir af peningaglæpum og Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er rétt hjá þér. Hér er alþýða landsins rænd hægt og rólega með efnahagslegum vopnum. þetta er að mörgu leyti miklu verra en fyrir hrun. Þetta er ekki bara gert á Íslandi heldur í vel flestum Vesturlöndum þar sem fjármálageirinn hefur vaxið yfir höfuð sér með þeim pólitískum völdum sem því fylgir. Vandamálið er hins vegar alvarlegra hér og ágerist með hverjum degi ríkisstjórnar sem hjálpar til við þjófnaðinn.

Flowell (IP-tala skráð) 21.8.2013 kl. 01:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband