Áratuga hefð í Suður-Ameríku.

Áratugum saman voru bæði etanól og bensín notið á bíla í Brasilíu og bílar framleiddir þar fyrir nokun beggja orkugjafanna.

Notkun etanóls hefur verð nefnd sem ein leið til að leysa olíu og bensín af hólmi en til þess þarf að fórna svo miklu af ræktuðu landi, að það getur aldrei annað nema litlum hluta orkuþarfar jarðarbúa.

Íblöndun þekkist við vissar aðstæður í ákveðnum hlutföllum.

Þannig getur verið gagnlegt í miklu frosti að blanda nokkrum lítrum af bensíni eða steinolíu út í dísilolíu til að vinna á móti því hve hún þykknar mikið í miklum kulda.


mbl.is Vínandi í íslensku bensíni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Þetta snýst allt um prósentur, Ómar minn. Þú setur ekki 20% alcahol á sprengimotor, sem ætlað er að vinna í 45 gráðu hita. Setur "miðstöðina af stað" og kominn með permanent permanent "for life" or "no life". Með öðrum orðum sprunginn í tætlur. Íblöndun er ekkert nýtt á Íslandi. Reyndar er ekkert sem vafasamt getur talist, þegar olíufélög eru annars vegar, vafasamt. Þau eru "krúks" og undirritaður á ótal skjöl, því til staðfestingar, ef einhver nennir að rifja það upp.

Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 24.12.2015 kl. 05:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband