Fróđleiksmolar um létt vélhjól.

Ég hef fengiđ upphringingar og skilabođ um ađ veita upplýsingar um létt vélhjól og skal birta örfáa fróđleiksmola. 

Ýmis misskilningur hefur eđlilega komiđ fram varđandi rafreiđhjól og vélhjól í tengslum viđ hringferđ vespuhjólsins Léttis fyrir tveimur dögum.

Margir halda ađ hjóliđ sé svipađ hvađ snertir vélarstćrđ og getu og vespuhjólin, sem ć fleiri unglingar aka og eru hvorki skráningarskyld né tryggingaskyld, en ţađ er ekki rétt. 

Í upphafi skođađi ég ţann möguleika ađ fara frá Reykjavík til Akureyrar á slíku hjóli, en vélarstćrđ ţeirra er ađeins 50 cc og leyfđur hámarkshrađi ađeins 25 km/klst. 

Á slíku hjóli hefđi ferđin til Akureyrar tekiđ 16 klukkustundir nettó, eđa 18 klukkustundir alls og ferđ kringum landiđ tekiđ alls ţrjá og hálfa til fjóra sólarhringa í stađ rúmlega eins sólarhrings á Létti.  

Ef ég hefđi fariđ á rafreiđhjóli hefđi ferđin tekiđ sex daga, vegna tafa viđ ađ endurhlađa rafhlöđurnar.  

Og ţegar 50cc hjólin eru keyrđ á fullu afli, eyđa ţau meira bensíni en 125 cc hjóliđ, sem ég fór á, vegna ţess hvađ ţau eru lágt gíruđ. 

Ég skođađi líka möguleikann á ađ auka hrađagetu 50 cc hjóls á einfaldan hátt, svo ađ ţađ nái 45 km/klst hrađa, en ţá ţarf ađ skrá hjóliđ, tryggja og hafa léttari réttindi en mótorhjólapróf. 

(Ökuskírteini mitt er frá 1957, en ţví fylgja réttindi til ađ aka hvers kyns ökutćki sem er.)

Á svona hjóli hefđi ég ekki náđ fram sama sparnađi og á 125 cc hjóli, og ţurft ţrjá sólarhringa í ferđina.

Auk ţess er bagalegt ađ geta ekki veriđ á fullum ţjóđvegahrađa til ađ minnka stórlega vandrćđi vegna framúraksturs.DSCN7883

Létt vélhjól hafa hingađ til varla sést hér á landi, ólikt ţví sem er í öđrum löndum. Nú hef ég fariđ 80 prósent minna ferđa á rafreiđhjólinu Náttfara í meira en ár og síđasta mánuđiđinn einnig á bensínvespunni Létti og blćs á ađ veđurfar hér á landi komi í veg fyrir slíkt frekar en til dćmis á vesturströnd Noregs, ţar sem rignir miklu meira en hér.

Í hringferđinni um landiđ 18.-19. ágúst fékk ég allar tegundir af íslensku sumarveđri.  

Hér er einföld flokkun á léttum vél hjólum, rafhjólum og bensínhjólum upp í 125 cc: 

DSCN79901. Rafvespuhjól:

Ţarf hvorki skráningu né tryggingu og má nota á hjóla/gangstígum. Hámarksvélararfl: 0,5 hestöfl (350 vött). Leyfđur hámarkshrađi: 25 km/klst. Handgjöf. Ţyngd: Ca 60 kíló. Hleđslutimi: 6 klst. Verđ: Í kringum 200 ţús. 

Kostir: Fćturnir í nokkru skjóli fyrir regni. Ţćgilegt ađ hafa handgjöf. Auđvelt ađ finna stćđi. Lágt aldurstakmark. 

Gallar: Meira en tvöfalt ţyngri en rafreiđhjól. Vantar góđa möguleika á ađ nota fćturna líka til ţess ađ koma yl í skrokkinn og hjálpa til í brekkum. Nćr ekkert geymslurými, verđur ađ setja kassa aftan á til ađ hafa eitthvađ smávćgis geymslurými.

Náttfari 13.8.162. Rafreiđhjól: Ţarf hvorki skráningu né tryggingu og má nota á hjóla/gangstígum. Hámarksvélarafl: 0,35 hestöfl (250 vött). Leyfđur hámarkshrađi: 25 km/klst. Hleđslutími: 6 klst. Verđ: Frá 160-440 ţús. 

Kostir. Hjóla/göngustíganotkun. Meira en helmingi léttari en rafvespur. Hressandi ađ nota fćturna til ađ fá fram rafafliđ (pedelec) og öryggisatriđi ef orkuţurrđ verđur. Möguleikar á miklu meira geyslurými en á vespunum. Rafhjóliđ mitt Náttfari getur veriđ međ allt ađ 110 lítra geymslurými í ţremur töskum. Auđvelt ađ finna stćđi eđa flytja međ sér í bíl. Lágt aldurstakmark. 

Gallar: Fáránlegt ađ ekki megi vera handgjöf á hjólinu úr ţvi ađ hjóliđ er léttara og aflminna en vespurnar. (Ţađ má í Ameríku, og hámarkshrađinn ţar 32 km/klst og í örfáum Evrópulöndum). Ekkert skjól fyrir vindi og vatni.

Dćmi um hjól í ţessum flokki: Náttfari, hjóliđ mitt. (Dyun). 

2011-Yamaha-EC-03-EU-Basic-White-Studio-0013. Rafhjól, aflmeiri en 0,5 hestöfl (350 vött):

Vantar ţví miđur alveg hér á landi, enda hlutfallslega dýr og ţurfa skráningu og tryggingu. Gríđarmikiđ úrval, ţađ ódýrasta er Yamaha, kostar 2550 evrur í Ţýskalandi. (sjá mynd)   Langflest međ 45 km hámarkshrađa, en líka eru til hjól til međ hćrri hrađa, ţađ hrađskreiđasta međ 164 kílómetra hámarkshrađa og 67 hestöfl, innan viđ 4 sek í hundrađiđ og kemst allt ađ 300 km á einni hleđslu, kostar 17 ţúsund evrur í Ţýskalandi. (Minnst fjórar milljónir hér á landi). Hleđslutími ca 6 klst en 10,5 klst á ţví kraftmesta. 

Kostir: Meiri hrađi og afl en á 1. og 2. Hljóđlaus, enginn útblástur. Fjölbreytt hrađasviđ, snerpa. Auđvelt ađ finna stćđi. Lipurđ í umferđinni og afar praktísk í borgarumferđ. 

Gallar: Tiltölulega dýr. Ţurfa skráningu og tryggingu. Lítiđ drćgi á flestum rafhjólum. Tafir vegna hleđslutímans ef fariđ er út á ţjóđvegi.   

DSCN7988 

 

 

 

 

 

 

 

 

4. Bensínvespa, 50 cc, lćgsti flokkur:

Ţarf hvorki skráningu né tryggingu og má nota á hjóla- eđa gangstígum. Vél, 50cc, afl ca 1,7 - 2 hestöfl. Miklu minni eyđsla en á bíl, 2,5 - 3 l /100 km. Ţyngd: 70-90 kíló. Hámarkshrađi 25 km / klst.

Kostir: Lausar viđ tafir vegna endurhleđslu á orku. Miklu minni eldnseytis- og viđhaldskostnađur en á bensínbíl, engin gjöld, skráning eđa tryggingar. Liprar í umferđ.

Gallar: Ţyngri en rafreiđhjól og međ meiri orkukostnađ. Seinfćr á lengri leiđum.

Dćmi um hjól í ţessu flokki: Znen og Tamco F1. 

 

5. Bensínvespa, 50 cc miđflokkur:

Skráningar- og tryggingaskyld. Vél: 50 cc, afl rúmlega 3 hestöfl. Hámarkshrađi 45 km / klst. Eyđsla 2,5 - 3 l. 100 km. Ţyngd: 70 - 90 kíló. Verđ: 220 ţúsund plús. 

Kostir: Sömu og í lćgsta flokki en nćstum tvöfalt fljótari í förum. 

Gallar: Mega ekki vera á hjóla- og gangstígum og verđa ađ vera skráđ og tryggđ. Ţyngri en rafreiđhjólin og međ meiri orkukostnađ. Seinfćr utanbćjar. 

DSCN7909

6. Bensínvespa, 125 cc miđflokkur: 

Skráningar- og tryggingarskyld. Vél: 125 cc, afl 8-15 hestöfl. Hámarkshrađi 90-110 km/klst. Eyđsla 2,2 - 2,5 l./ 100 km. Ţyngd: 100-190 kíló. Verđ: 450 - 1300 ţús. Létt bifhjólapróf. Ódýrari trygging en í vélhjólaflokki. 

Kostir: Getur fylgt umferđarhrađa, jafnt í ţéttbýli sem úti á ţjóđvegum. Meira farangursrými og ţćgindi en í lćgri flokkum og býsna gott í dýrari gerđum, svonefndum sófahjólum. Létt og lipur í umferđ og dýrari hjólin (sófahjólin) eru ţćgileg ferđahjól međ miklu farangursrými.Léttir, Jökulsárlón

Gallar: Ódýrustu hjólin međ lítiđ farangursrými. Framrúđa og farangurskassi ćskilegir aukahlutir. Aukin stćrđ og ţyngd gera sófahjólin svifaseinni, einkum í brekkum.

Allir helstu vélhjólaframleiđendur heims keppast viđ ađ selja hjól í ţessum flokki, sem eru einna söluhćst í Evrópu.

Dćmi: Honda PCX og Forza 125, Yamaha X-Max 125, Kawasaki J125, Suzuki Burgman 125, Vespa GTS Super 125, Peugeot Satelis 2 125, Piaggio Beverly, Tauris Broadway 125.  

   

  

 


mbl.is Gćti tvöfaldađ endingu rafhlađna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband